Kvennaráðgjöfin

  • flower
  • flower2
  • flower3

Fæðingaorlof

Foreldrar sem hafa verið samfellt í 6 mánuði á innlendum vinnumarkaði fyrir fæðingardag barns, eða ef þau ættleiða barn eða taka í varanlegt fóstur, eiga rétt á greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði. Starfshlutfall í hverjum mánuði þarf að vera a.m.k. 25%.

Read more: Fæðingaorlof

Vinnuslys og slys utan vinnu

Ef einstaklingur slasast í vinnu fær hann fyrst greidd laun frá atvinnurekanda í samræmi við þann slysarétt sem hann á samkvæmt kjarasamningi. Því næst tekur sjúkrasjóður stéttarfélagsins við (ef ekki koma greiðslur annars staðar frá, t.d. frá tryggingafélagi vinnuveitenda eða ef einstaklingurinn hefur lent í bílslysi) og greiðir einstaklingnum dagpeninga í að minnsta kosti 120 daga og nema bæturnar 80% af þeim launum sem iðgjald hefur verið greitt af síðustu 6mánuði fyrir slysið.

Read more: Vinnuslys og slys utan vinnu